Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni.

Föstudagur 12. apríl kl.20.00

Helgi G Garðarsson: Um flækjustig mannshugans. Tvífaraeðlið.


Laugardagur 13. apríl kl.15,00

Anna Valdimarsdóttir: Hugleiðingar um lífið og tilveruna.

 
Bókaþjónustan

 

er opin á föstudögum

kl. 19:00 til 20:00.

Frá byrjun okt og til loka  apríl
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.Sumarsamvera
Sumarsamvera félagsins hefst föstudaginn 28. júní í húsi félagsins og lýkur þann 29. á Kríunesi, Vatnenda, nánar í næsta blaði. Samveran verður sem sagt í fulla tvo daga.Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf Lífspekifélagsins
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum